Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. 1799–1845

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur sr. Sigurðar Ögmundssonar á Ólafsvöllum og konu hans Kolfinnu Þorsteinsdóttur. Fór til Hafnar 1824 en var sagður hafa slarkað mikið og verið lítil fyrirmynd öðrum námsmönnum. Prestur varð hann á Tjörn, skrifaði góða sóknarlýsingu fyrir sóknina þegar kom að því verkefni og var nefndur til af öldruðum presti frammi í Miðfirði sem ekki sá möguleika á því að skrifa sjálfur. Skammlífur var Ögmundur en eftirminnilegur er skáldskapur hans.

Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. höfundur

Lausavísur
Að kyssa það er kallað hnoss
Að þú verðir ærulaus
Af lækninum heyrði ég ljótan brag
Auðna kemur af landi og lá
Austanvindur voð í blæs
Gott er að kyssa Gunnhildi
Kjalars læt ég klúmkara hlúnkara dúnkinn
Látum þetta gjamma grey
Lífs í háska lærum vér
Makkann hringar hófasver
Mittisnett og meyjarleg
Oft eru hjörtun fljóða flá
Prestinum ílla að giftast gekk
Ríman svarna er lystilig
Vífin þegar viðr bröstum
Það er nú það sem að mér er