Rósberg G. Snædal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Rósberg G. Snædal 1919–1983

NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Rósberg G[uðnason] Snædal var fæddur í Kárahlíð í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Guðna Sveinssonar og Klemensínu Klemensdóttur sem einnig bjuggu á Vesturá og í Hvammi þar í dalnum. Rósberg tók próf frá Reykholtsskóla 1941 og kennaranámskeið frá Háskóla Íslands 1944. Hann var búsettur á Akureyri frá 1941, verkamaður og skrifstofumaður þar en stundaði kennslu 1942–1944 og síðan aftur frá 1965, fyrst á Akureyri en síðast á Hólum í Hjaltadal. Rósberg gaf út eftirtaldar ljóðabækur: Á annarra grjóti 1949, 25 hringhendur   MEIRA ↲

Rósberg G. Snædal höfundur

Lausavísur
Barmur vangi hjarta hönd
Býsna reynist báran kröpp
Djásn ég finn og fögur söfn
Dropasmáar daggir gljá
Einn ég hími auðnulaus
Einn ég sveima undir haust
Enga skímu augað sér
Eyddi sorg í iðu glaums
Fennir í slóð og frjósa sund
Geng ég einn hin glæstu torg
Gísli tæmir glaður horn
Gulli faldar sjálfan sig
Gusti svalt um koll og kinn
Heiðrekur á sínum Saab
Hlýjar kenndir ylja önd
Seint ég greiði lán mér léð
Sértu ávallt aldni drengur
Skútustaðaættin afrek metur
Vandist skælur aldrei á