Ólafur Stefánsson Víðimýrarseli, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Stefánsson Víðimýrarseli, Skag. 1843–1913

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Breiðavaði, Langadal, Hún. Foreldrar Stefán Björnsson og k.h. Ingiríður Ólafsdóttir. Bóndi lengst í Víðimýrarseli 1892-1897 og aftur 1907-1911. Andaðist í Borgarey. ,,Ólafur var greindur maður og vel hagorður, mjög laginn í höndum; fékkst m. a. allmikið við viðgerðir á vasaúrum og klukkum." Heimild: Skagf. æviskrár 1890-1910, I, bls. 233.

Ólafur Stefánsson Víðimýrarseli, Skag. höfundur

Lausavísur
Ástargrófur hljóðahás
Gísli á Völlum gömlum tröllum líkur
Hátt sér vogar gufan grá
Jón í anda frí við fals
Nú mun eining mesta góð
Nær með hringa hreyfist ljót
Oft ég áður svefni svaf
Sundurliðað sálarfley
Vitið brjálar vínandinn
Völt mér gæðin verða lífs