Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þórarinn Bjarnason, járnsmiður í Reykjavík 1877–1966

25 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Syðri - Þverá Húnaþingi. Sonur hjónanna Önnu Maríu Benidiktsdóttur og Bjarna Gestssonar. Ólst upp að Jörfa í Víðidal.Kona Una Jónsdóttir frá Bala í Hreppum.Byggði sér hús á Blönduósi en fór nokkrum árum seinna til Reykjavíkur og bjó þar. Vann lengi í Hafnarsmiðjunni og var síðar gerður að heiðursfélaga í Félagi járniðnaðarmanna.

Þórarinn Bjarnason, járnsmiður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Alltaf hrindir quotelandiquote lúr
Augun bláu blika þín
Á mig lagt ég hef ei haft
Brags með hækjur burða frí
Byrlast nauðir brestur lið
Degi hallar dimma fer
Engan vafa á þvi finn
Ertu fljót til framkvæmda
Ég er eik á eyðiströnd
Fleinarunnar fá sitt kaup
Girndar hála hleyp ég skeið
Gleðiveiðar göngum á
Glötuð dáð og gengi breytt
Grettur lamar allra önd
Gæti ég Sveini líkst í ljóðs
Hestar frýsa hrekkur grjót
Hugur dreyminn horfir fjær
Hurðaskelli heyra má
Iðunn kær er upprisin
Innst í sálu syrtir að
Kámugt málið Kiljans flest
Lífs á hausti um hól og dal
Lífs á vegi löng er bið
Minn er andi óðs við sjá
Oft við glaum og gálaust fikt