Steinn Sigurðsson frá Fagurhóli | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Steinn Sigurðsson frá Fagurhóli 1872–1940

22 LAUSAVÍSUR
Steinn var fæddur að Fagurhóli í Austur-Landeyjum, sonur Sigurðar Einarsson og konu hans, Helgu Einarsdóttur. Hann nam við Flensborgarskólann og tók síðan kennarapróf við sama skóla. Eftir það starfaði hann sem barnakennari í Vestmannaeyjum og skólastjóri þar frá 1904 til 1914 en síðar sem bókari og gjaldkeri hjá Dvergi í Hafnarfirði. Steinn samdi leikrit og gaf einnig út ljóðabókina Brotnir geislar 1925. (Sjá Margeir Jónsson: Stuðlamál II, bls. 38).

Steinn Sigurðsson frá Fagurhóli höfundur

Lausavísur
Allir skulu eiga jafnt
Brauðlaust vit í vöggugjöf
Einn kveð byggir oft má sjá
Eldamóðir orpin snjó
Féllu þéttan orð við orð
Heklufjall með sagna sæg
Húnfjörð æsti hjörva þing
Hylur snjórinn höllin þín
Í koti hægu knálegur
Kappar snjallir kváðust á
Letin undir árdags bund
Málfar Páls var mjúkt sem dúnn
Móti suðri ljósir lágu ljórafaldar
Oft er hár sem hreykir sér
Orðstír góður aldrei deyr
Páll þar fyrsta höggið hjó
Röðuls flæðir geisla glit
Sagnarskriður dvínar dags
Unir slyng við Úlfsstaði
Vaskir brugðu vigri máls
Ymur hvellt í hljóðagátt
Þegar dagsins þrýtur vakt