Þorsteinn tól Gissurarson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn tól Gissurarson 1768–1844

SEX LAUSAVÍSUR
Bóndi í Austur-Skaftafellssýslu. Mikill hagleiksmaður og þekktur fyrir það. Fæddur 24. marts 1768, og andaðist á Hofi i Öræfum 31. Janúar 1844.

Þorsteinn tól Gissurarson höfundur

Lausavísur
Að kveða lof um látinn mann
Eykur böl í sérhvert sinn
Mér var boðið margt að sjá
Mikinn hlaut ég aldrei auð
Tól vel sínum tólum ann
Þetta koffort með súrum sveita