Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Ásgeirsson á Þingeyrum 1839–1898

SJÖ LAUSAVÍSUR
Bóndi á Þingeyrum. Kunnur hestamaður og gleðimaður. Hann fæddist í Kollafjarðarnesi á Ströndum, sonur Ásgeirs Einarssonar og konu hans Guðlaugar Jónsdóttur frá Melum í Hrútafirði. Hann var eina barna þeirra hjóna. Jón hóf búskap í Kollafjarðarnesi en flutti árið 1861 að Þingeyrum í Húnaþingi.

Jón Ásgeirsson á Þingeyrum höfundur

Lausavísur
Á skáldafundum framhleypinn
Brúnn á gangi gerist rýr
Dómar falla eilífð í
Ég vil deyja undir eins
Heyra brak og bresti má
Veikir tál þá létt er loft
Við skulum koma í Valadal