Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Júlíus Jónsson á Mosfelli 1896–1991

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Brekku í Þingi, A-Hún. Foreldrar Jón Sigurður Jóhannesson og Þorkatla Júlíana Guðmundsdóttir í Brekku. Bóndi á Mosfelli í Svínadal. (Morgunblaðið 25. maí og 8. júní 1991.)Júlíus kvæntist Guðrúnu Sigvaldadóttur frá Stóru-Ávík og hófu búskap á hluta af Litlu-Giljá, bjuggu síðar4 ár á Hurðarbaki uns þau keyptu Mosfell í Svínadal 1930 og bjuggu þar um hálfrar aldar skeið.

Júlíus Jónsson á Mosfelli höfundur

Lausavísur
Að hanga við stýrið er hreinasta raun
Eygló kyndir efst við tind
Heldur dofnar hugurinn
Upp til fjalla er iðgræn jörð
Þó að sjónum sortni ský