Natan Ketilsson Illugastöðum á Vatnsnesi V-Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Natan Ketilsson Illugastöðum á Vatnsnesi V-Hún. 1792–1828

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur Ketils Eyjólfssonar á Strjúgstöðum í Húnavatnsþingi er nefndur var Kvæða-Ketill. og k.h. Guðrúnar Hallsdóttir. Bóndi og hómópati Illugastöðum Vatnsnesi.

Natan Ketilsson Illugastöðum á Vatnsnesi V-Hún. höfundur

Lausavísur
Allt er þetta Amorslega kveðið
Böls í köfum best er lið
Dæma sanna má þá mergð
Eddu ég að engu met
Ekki máttu auðarslóð
Ég er þrotinn alls konar
Gatan flata greiðir skeið
Gramur barma gljáfægju
Hrekkja spara má ei mergð
Lifði ég viður gleði í gær
Marga leit ég menja rein
Það er feil á þinni mey
Þótt ég annars vildi var
Þú mér bakar hugs óhægð