Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum 1920–2000

FIMM LAUSAVÍSUR
Fædd á Sörlastöðum í Fnjóskadal. Foreldrar Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir. Átti heima á Sörlastöðum til 36 ára aldurs, síðan á Akureyri. Starfaði í Iðunni og hjá Degi í 15 ár og mikið og lengi í þágu SÍBS og sat 19 SÍBS-þing. (Morgunblaðið 12. febrúar 2000.)

Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum höfundur

Lausavísur
Allt er kalt og allt er vott
Augnabragð er skært og skýrt
Opnast dalsins djúpa skaut
Vippi er minn vinur kær
Yfir sígur húmið hljótt