Guðmundur Frímann | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Frímann 1903–1989

NÍU LAUSAVÍSUR
Guðmundur Frímann var sonur Guðmundar Frímanns Björnssonar bónda í Hvammi í Langadal s. k. hans Valgerðar Guðmundsdóttur frá Sneis á Laxárdal. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í Hvammi. Guðmundur gaf út ljóðabækur framan af skáldferli sínum, en smásögur og minningabækur bættust við er á leið ævi skáldsins. Fyrstu bækur hans voru: Náttsólir Rv. 1922, Úlfablóð Rv. 1933, Störin syngjur Rv. 1937 og Svört verða sólskin Ak. 1951, Undir bergmálsfjöllum – ljóðaþýðingar 1957 og Söngvar frá sumarengjum 1957

Guðmundur Frímann höfundur

Lausavísur
Aumleg er Björns míns ástarhylli
Blöð og strá með stroku á kinn
Ég vakti í nótt nú veit ég hvað því réði
Glímdi ég við gamla drauga
Harðfisk seigan munnar mega
Hví vekja oss ávalt angur mest
Óðs er lindin ekki þur
Víða eru svikin vörunnar gæði
Þér torfært varð margt vonarskarð