Haraldur Zophoníasson frá Jaðri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Haraldur Zophoníasson frá Jaðri 1906–1986

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal sonur Zophoníasar Jóhannssonar og Soffíu Jónsdóttur. Verkamaður á Dalvík frá árinu 1927. Skáldmæltur og hefur gefið út ljóðabækur. (Svarfdælingar II, bls. 483.)

Haraldur Zophoníasson frá Jaðri höfundur

Lausavísur
Á kvöldin dólar kvensamur
Bar ég forðum betra geð
Ekkert spillir andans þrótt
Ekki lengur orðs í gný
Hvert sem landann byrinn ber
Oft kvenhetjur íslenskar
Traust sem fjallatindurinn
Vel að gagni stuðlastál
Veröld aldrei veitti grið
Öfugt gengur allt í kvöld
Örlaganna undir kross