Jónas Gíslason, Skógstrendingaskáld b. Setbergi á Skógarströnd | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jónas Gíslason, Skógstrendingaskáld b. Setbergi á Skógarströnd 1813–1887

SEX LAUSAVÍSUR
Jónas Gíslason "Skógstrendingaskáld" var fæddur á Klungurbrekku á Skógarströnd, bóndi á Setbergi á Skógarströnd, síðar á Ytra-Leiti á Skógarströnd. (Íslenzkar æviskrár III, bls. 332; Bóndinn á heiðinni, bls. 231-240; Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar II, bls. 487-488; Lbs. 2134, 4to; Lbs. 2455, 4to). Foreldrar: Gísli Sigurðsson bóndi á Ósi á Skógarströnd og barnsmóðir hans Brynhildur Jónsdóttir húskona á Setbergi á Skógarströnd. (Íslenzkar æviskrár II, bls. 76-77; Bóndinn á heiðinni, bls. 216-230 og 240-246; Rímnatal II, bls. 44-45; JB. 427, 8vo; JS. 592, 4to; JS. 489, 8vo; Lbs. 2291, 4to; Lbs. 2455, 4to; Lbs. 1125, 8vo).

Jónas Gíslason, Skógstrendingaskáld b. Setbergi á Skógarströnd höfundur

Lausavísur
Bæði sníður breitt og sítt
Dalasýslu sæmd ég tel
Ekki fer ég út á sjó
Iðjusemin er á sveit
Ungum spruttu uxa horn
Vinnur Ella verkamagn