Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Jónsson frá Haukagili í Hvítársíðu, Mýr. 1912–1985

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur 21.3.1912 á Haukagili í Hvítársíðu. Foreldrar Jón Sigurðsson bóndi og alþingismaður og k.h. Hildur Guðmundsdóttir. Starfaði um tíma sem lögreglumaður í Reykjavík, en lengst af sem iðnrekandi í Reykjavík. Formaður Kvæðafélagsins Iðunnar. Einn mikilvirkasti vísnasafnari landsins.

Sigurður Jónsson frá Haukagili í Hvítársíðu, Mýr. höfundur

Lausavísur
Allt á leið að lífsins rót
Enn er Númi að angra þjóð
Kveddu lengur Kveddu meira
Óðum valdið vetrar dvín
Situr fyrrtur gleði og glaum
Upp hann færaflækju dró
Yfir lífsins ólgu haf
Yndislegt er oft að vaka
Þyngist neyð og þrýtur svall