Guðmundur Þ. Sigurgeirsson Drangsnesi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Þ. Sigurgeirsson Drangsnesi 1894–1977

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur á Fallandastöðum, sonur Sigurgeirs Bjarnasonar og Helgu Magnúsdóttur. Var í Katadal 1920, bjó á Hvammstanga og síðar í Kaldrananeshreppi

Guðmundur Þ. Sigurgeirsson Drangsnesi höfundur

Lausavísur
Baldur sækja ef aða á
Egill hefur frá því fyrst
Gengið hef ég margs á mis
Ljóðagandi liprum á
Múlaspjall í margra ranni
Síðast þegar set í naust
Verða hjá mér verkaföll
Þóru stakan þótti góð