William Craigie prófessor Oxford. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

William Craigie prófessor Oxford. 1867–1957

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Dundee í Skotlandi. Einstakur tungumálamaður og áhugamaður um rímur. Sagt var að hann væri læs á um 50 tungumál. Einn merkasti málfræðingur Breta á sinni tíð og mikill Íslandsvinur.

William Craigie prófessor Oxford. höfundur

Lausavísur
Hresstu bæði hug og sál
Meðan stríð og styrjöld hörð