Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Skúli Guðjónsson læknir frá Vatnskoti 1895–1955

27 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vatnskoti í Hegranesi, Skag. Foreldrar Guðjón Gunnlaugsson b. og smiður í Vatnskoti, og k.h. Guðrún Arngrímsdóttir. Stúdent frá MR 1917 og cand med frá H.Í. 1923. Doctor med frá Kaupmannahafnarháskóla 1930 og starfaði sem læknir í Danmörku. Prófessor við Árósaháskóla 1939-1954. (Læknar á Íslandi III, bls. 1417-1418.)

Skúli Guðjónsson læknir frá Vatnskoti höfundur

Lausavísur
Bláum unum fögrum frá
Brostnar stangir Brotin spjót
Fagra skeiðin skriðagreið
Fátæk hafði fóstra mín
Fiskigöngur fylla ál
Fiskur kaldur feigðarbráð
Hann er að sveima um höfin blá
Hæðir lækka Landið sekkur
Hæg er leiðin heim með veiði
Kannske ég eigi eitthvað þar
Klakklaust hef ég komist frá
Lesin saga Lokuð brá
Oft mér glæðist ást að sjá
Rökkurveldin reifa lýði
Salta báran blá við strönd
Skyggir í ál um Grímu geim
Sporni sleipum spyrnir við
Svellar drag og sölnar jörð
Tognar lína stælist stöng
Týrur þorna þekkingar
Um veröld alla leið mín lá
Um þig syngi ætíð lof
Þegar ég lagði á Langasjó
Þegar ævisól er sest
Þótt þú seldir sakleysið
Æskuþrá í brjósti ber
Örvast glóð og eldur blossar