Þorbjörg Jónatansdóttir Reykjum, Reykjaströnd, Skag. o.v. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorbjörg Jónatansdóttir Reykjum, Reykjaströnd, Skag. o.v. 1834–1914

EIN LAUSAVÍSA
Fædd á Hellu á Árskógsströnd, dóttir Jónatans Ögmundssonar og Hólmfríðar Gunnlaugsdóttur er bjuggu á ýmsum stöðum á Árskógsströnd og síðar í Fljótum. Jónatan var sagður launsonur Jóns á Bægisá. Hólmfríður var húsfreyja í Ólafsfirði en fluttist til sonar síns á Reykjum á Reykjaströnd, Skag. og lést þar.

Þorbjörg Jónatansdóttir Reykjum, Reykjaströnd, Skag. o.v. höfundur

Lausavísa
Fjalladýrið át ég eitt og engu leifði