Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sveinbjörn Benónýsson Vestmannaeyjum 1892–1965

FIMM LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn Ágúst var sonur Benónýs Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur hjóna á Kambhóli í Víðidalstungusókn. Múrarameistari í Vestmannaeyjum. Er undir nafninu Ágúst Benónýsson á öðrum stað á vefnum.

Sveinbjörn Benónýsson Vestmannaeyjum höfundur

Lausavísur
Á alda hausti ef hríð á brestur
Oft er kátt í eyjunum
Oft er rok í Eyjunum
Sit ég hljóður harmþrunginn
Við skulum biðja um frelsi og frið