Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Sigurður Friðriksson Schram 1843–1930

181 LAUSAVÍSA
Fæddur á Bakka í Vatnsdal, Hún. Foreldrar Friðrik Schram b. á Kornsá og 1.k.h. Margrét Stefánsdóttir. Bjó um tíma á Sauðárkróki en svo víða í Skagafirði. Var talinn fyrsta bæjarskáld Sauðárkróks. Skáldmæltur vel en oft illvígur í kveðskap og komst í harðvítugar kvæðadeilur. (Skagf. æviskrár 1890-1910, III, bls. 39.)

Björn Sigurður Friðriksson Schram höfundur

Lausavísa
Aldrei þar til sólar sér
Allt til drýgist ömunar
Andann þegar eitthvað sker
Arnar lútað óðarmál
Augun grína ekki spönn
Á ekki að byrja á bröðinu fyrst
Á því stífast undrar mig
Áin læðist þéttum þunga
Ástin meina olli því
Barndómsárin liðu létt
Bendir á að ævin dvín
Blóm vakandi í björtum rann
Brúðar Grana gröfin hlý
Brytja smátt í eld þú átt
Burt er rækur Barði frá
Bölið sker mitt brjóst á ný
Dag hvern hrífur drós og segg
Dalur hér svo djúpur er
Datt á kúpu klárinn hnaut
Dáins lag mér lát í té
Dreginn fyrir dóminn er
Dylja eigi þarftu það
Ef ég blauður flý þér frá
Einn að pína er annars lyst
Eins og bræður búumst hlíf
Ekkert svíar kulda kíf
Ekki er vænlegt vorástand
Ekki hræðist heldur neyð
Ekki leiðist okkur þar
En það sannast er mín spá
En það var útkjálka ómenni
Enginn kvartar yfir því
Enginn vafi að því snýr
Eva vor í syndum svaf
Evert slær í ofboði
Ég ánægju ei fundið fæ
Ég óblíðu bundinn var
Ég þótt kanni allan heim
Fagnaðs bjarmi flúinn er
Falin gróin fjalls er tó
Feiti í vetur fram um jól
Fer um láðið fúl og körg
Finn ég taugar titra í mér
Finnst mér hentugt faldabrík
Fjör og máttur farinn er
Flaskan hafði gott að geyma
Flaug sem vindur gegnum gætt
Fólið stranga ef fastar að
Fólks er trúartraustið valt
Fram tók sig einn úr rekka röð
Frí af þyrking vörðust vel
Fyrir sakir sannar þá
Fyrr ég náðar svefni svaf
Föður hæða bið ég best
Gamalt ennþá gremju öl
Gangir þú um grafreit manns
Gengu svo náið leiðir lands
Glaður síðast gefst mér bót
Gleði ornar geðs um lönd
Grana meyjar græni kjóll
Guð með sanni sendir náð
Gulls við hristi góðsamur
Gunnar par ei glingrar við
Gunnar slyngan meta má
Gvendur laut að gati því
Halldór út á upsafrón
Hamingjunnar komdu í Kot
Hann virti mikils hennar raaus
Hatt brúkar jafnan hausnum á
Háttur slyngur hljóðna fer
Heilsu þjáir þótt sé sterk
Heims í glaumi geng óhýr
Heldur mæðist hjartað ungt
Heyr almáttug gæskan góð
Hér á sánings helgum stað
Hér þann grun í huga ven
Hofsósstúkan stendur við sitt starfið greiða
Horfin blíða æskan ung
Horvilsan stórum freyðir frá
Hraks við kjörin hrynja tár
Hreint ónýtur er til alls
Hrittu vanda hörðum frá
Hrímgva perlur hríslum á
Hrútasvið og hangið flot
Hugsun magnar máttur trúr
Hvaða átt sem að ég sný
Iðkar lesti og mæli móðs
Ílla er hefti eftir fyllt
Kaffið einfalt til svo tók
Keyrði í hlaðið hófa tröll
Klár af megni keyrði sinn
Kominn hingað er ég enn
Krapahríðar kaldar hrjá
Kýs að hafa unað ung
Láni sneiðir lýðinn Popp
Lifa á sníkjum list er kunn
Lífið kól úr Baldursbrá
Lífs þá hreyfing manns er máð
Lífs þótt draga táratöp
Líkt sem visinn lá hann þar
Líttu á branda beiti sko
Loga kynda leifturský
Loks er fengin lausn er frí
Lægðu éla hretin hörð
Margt ég á að þakka þér
Má til geta mun óseinn
Meðan drýgja reyni ról
Meinin ótal eru ljót
Meyjan bands á böllum sést
Mér er fæða hangin holl
Mér er æðin alla stund
Milli fjalls og fjöru er
Mínum ljá ég ota á
Montinn eyk ég mærðar stef
Morgun blær við huga hlær
Myrkrið eigi hrellir hal
Mörg til bús þó bresti föng
Mörgum brást það verða vildi
Nú á gæða kærum knör
Nú er ljáa lokið högg
Óðins felur mjöllin mey
Refsing hótar reiði sönn
Rísa boðar böls að mér
Ræðu nett þótt teygist tónn
Römm þá hretin herða gný
Saman búa blökk á kinn
Samviskan mín eflaust ein
Sálin angurvær og veik
Sérhver uni sitt við fljóð
Sigurður Einar Sveinn og Magnús
Símon spanna karskur kaus
Sjávarraust við sandinn gár
Skaðar bara böl og pín
Skips við svíra sveifum snýr
Skollar hnáir hvergi meir
Skulda fara að skerðast bönd
Skulum vona að hjálpráð Hans
Spánverjinn á hvítum klæðum
Sporin kanna angurs aum
Stjórnarvald með lagalínum
Sverðaþórum segi frá
Svo að grandi ei sjórótið
Táldragandi tímans glys
Tálma rofinn farar fann
Tímans hafið fleygist fjær
Tímans háa ævieykt
Tryggðabandið burtu skar
Tungu fláa temur hann
Undrun jók það öllum hér
Ungur Jóhann afli nógu meður
Upp í glaðheims guðastað
Upp Þórdísar vinda voð
Út á forræðis fenja slóð
Varla smeikur vörum frá
Verst er hér að varast þann
Vesta inn þér víktu nú
Vetur bægir bragna ró
Vil ég feginn vera frí
Vindar hrista héluð strá
Vinur kær er margur mér
Visku neggi veita last
Voru þau síst til vinnunnar
Yfir hæðir hraun og leir
Ýmsir mæðast eignabrest
Það hefur heppnast margri mey
Þarna sat hann eins og örn
Þegar liðinn leggst í gröf
Þegar manneskjan hugsar hátt
Þeir sem stela manna mest
Þels í mói þægðin dó
Þessar sunnur sæglóðar
Þetta maklegt þótti hrakmenninu
Þótt að lag með lúakjör
Þótt mér halli þér í skaut
Þráfalt mætti mótgangs blæ
Þungan kvíða brjóstið ber
Þungt er vakið veðraspil
Þvingun lýsir lífið þreytt
Ævislóð þá enda finn
Öll að vanda visna blóm
Öllum skepnum veittu vægð