Gottskálk Hreiðarsson Vestmannaeyjum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gottskálk Hreiðarsson Vestmannaeyjum 1867–1936

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Stóru-Hildisey í Landeyjum. Foreldrar Hreiðar Hreiðarsson og K.h. Ragnhildir Gottskálksdóttir. Bóndi á Vatnshóli í Landeyjum 1895-1912, eftir það í Vestmannaeyjum, síðasti formaður þar á árabát. ,,Jafnlyndur og léttlyndur og gat verið gamansamur, greindur að náttúrufari og bókamaður. ... fiskinn svo furðu sætti og með afbrigðum skemmtilegur til sjós." (Landeyingabók, bls. 379-380.)

Gottskálk Hreiðarsson Vestmannaeyjum höfundur

Lausavísa
Beinum ríða börnin tvö