Þórir Grani Baldvinsson arkitekt í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þórir Grani Baldvinsson arkitekt í Reykjavík 1901–1986

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Þórir Grani Baldvinsson (1901-1986), fæddur á Granastöðum í Köldukinn, arkitekt í Reykjavík. (Hver er maðurinn II, bls. 362; Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 373; Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 405-406; Arkitektatal, bls. 502-503; Ættir Þingeyinga III, bls. 201-202). Foreldrar: Baldvin Baldvinsson bóndi á Ófeigsstöðum í Köldukinn og kona hans Kristín Jakobína Jónasdóttir. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 284-285; Hver er maðurinn I, bls. 44; Ættir Þingeyinga I, bls. 250 og III, bls. 188).

Þórir Grani Baldvinsson arkitekt í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Bárur vagga syrtir sund
Ef að lamast líf og þor
Sjálfsagt gleði lífið lér