Kristmundur Þorleifsson gullsmiður í Reykjavík. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristmundur Þorleifsson gullsmiður í Reykjavík. 1895–1950

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Böðvarshólum á Vatnsnesi. Foreldrar Þorleifur Kristmundsson b. og smiður, og Steinvör Gísladóttir. Nam gullsmíði 1918-1922. Fór 1936 að vinna hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og Tryggingastofnum. (Gullsmiðatal, bls. 136.)

Kristmundur Þorleifsson gullsmiður í Reykjavík. höfundur

Lausavísur
Hvað er stakan Hjartaslag
Yfir hlíðar andi blíður líður