Tryggvi Theodór Emilsson verkamaður og rithöfundur, Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Tryggvi Theodór Emilsson verkamaður og rithöfundur, Reykjavík 1902–1993

21 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hamarkoti á Akureyri. Foreldrar (Hans Pétur) Emil Petersen og k.h. Þuríður Gísladóttir. Missti móður sína 6 ára og ólst upp á ýmsum stöðum. Bóndi í Árnesi í Skagafirði 1927-1928, síðar í Bakkaseli. Verkamaður á Akureyri 1925-1947, síðar í Reykjavík. Mikill baráttumaður verkalýðsins. Hefur sent frá sér nokkrar bækur, m.a. ljóð og merkar æviminningar í þrem bindum. (Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 284.)

Tryggvi Theodór Emilsson verkamaður og rithöfundur, Reykjavík höfundur

Lausavísur
Árar legg ég ekki í bát
Einum varð til æruhalds
Enn eru full af gaddi gil
Enn má hnuðla óðarvoð
Ég er borinn auðnu án
Fyrst er að sjást og semja tryggð
Geislum ef til sólar sér
Gígnum krýpur Ægir að
Hljóðnar unn við ystu hvel
Höndin þrekuð orðin er
Jörðin flæðir undum eygð
Skýin strjúka hafið hljótt
Skýjaþykkni skyggir á
Sólin hefur sest hjá mér
Stjörnuþak er myrkt sem mar
Stormur þusti grein af grein
Stynur rymur skrugga skær
Undir leiði liðins dags
Þannig er um þennan yl
Þegar menn höfðu þrælað og tórt
Þungum sogum ógna oks