Una Sigtryggsdóttir hjúkrunarkona frá Syðri Brekkum Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Una Sigtryggsdóttir hjúkrunarkona frá Syðri Brekkum Skag. 1886–1970

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fædd á Syðri-Brekkum í Skagafirði. Starfaði lengi sem hjúkrunarkona í Reykjavík.

Una Sigtryggsdóttir hjúkrunarkona frá Syðri Brekkum Skag. höfundur

Lausavísur
Gleðin hefur gengið hjá
Haustið vekur hryggð í muna
Öllu táli ýti á bug