Sveinn Magnússon Stapa, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinn Magnússon Stapa, Skag. 1857–1926

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
fæddur á Ysta-Vatni á Efribyggð, bóndi á Stekkjarflötum í Austurdal, síðar í Stapa í Tungusveit. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, III, bls. 303-304). Foreldrar: Magnús Vorm Þorsteinsson bóndi í Mikley í Vallhólmi og kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, III, bls. 171-172).

Sveinn Magnússon Stapa, Skag. höfundur

Lausavísur
Ég er svangur manni minn
Síst um skreytir siðprýði
Um litrófið engin skjólið veitir