Þorleifur Helgi Jónsson frá Hjallalandi, Vatnsdal, síðar Blönduósi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorleifur Helgi Jónsson frá Hjallalandi, Vatnsdal, síðar Blönduósi 1878–1958

54 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Egilsstöðum á Vatnsnesi, sonur Jóns Jónssonar og Sigríðar Þorleifsdóttur. Af sumum nefndur Ásaskáld. Bjó lengst af á Blönduósi. Heimild: Bóluhjálmarsætt bls. 92.

Þorleifur Helgi Jónsson frá Hjallalandi, Vatnsdal, síðar Blönduósi höfundur

Lausavísur
Allt svo væri orðið kvitt
Annað skapað er viðhorf
Á því hraðast hef ég grun
Áðan hitti maður mig
Áður fann ég yndi þrátt
Áður kvað ég oft við raust
Ást er rauð en ólund grá
Best er að taka lífi létt
Ei skal dylja þessa þig
Ei skal kvarta eflum þrótt
Ein lá nakin auðargná
Eru hljóðin orðin lág
Ég er meira en hálfur heima
Ég held þótt mitt fari fjör
Falda gefni flest til leggst
Get ég róli gleðikjör
Haltu þinni beinni braut
Hatar snilli Lofnin líns
Helga prjónar hettuna sína
Hrygginn fettir höndum slær
Hrærist vangi hrukkar brá
Hvar sem vorið vekur nál
Í lögun er ég líkur spike
Klappa ég þér um kinn og háls
Kuldinn beygja firða fer
Leiks á velli lífs á strönd
Lífið gegnum ljúft á sprett
Maður gerði brúði barn
Mörg er leiðin viðsjálverð
Nú er spaugað nokkuð stinnt
Núna fleina fríðum staf
Oft það gladdi muna minn
Oft þótt sóðar ösli veg
Óska ég þann við unaðshag
Partinn hreina þennan því
Ramur flakka réðst um veg
Sín mér gæði sinnugt víf
Síst er gróm í söngvum þeim
Upp mun rísa eins og kýs
Valda löngum veðraspjöll
Varla hryggur verða kann
Vatna bjarma viðurinn
Vatna bjarma vörin frjáls
Vetrarhart þótt verði spor
Við listir þínar lifðu á ný
Vonir gjarnan gengnar finn
Væri ég einn með veiga strönd
Það er skrítið þetta tap
Þar til lífsins ljós mitt deyr
Þarf ei kvarta því ég vart
Þegar að mitt lífsins ljós
Þegar líkams bresta bönd
Þegar rakið storma strítt
Þótt í dag sé viðsjált vaðið