Eyjólfur Gíslason Hofstöðum, Borg. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Gíslason Hofstöðum, Borg. 1854–1944

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Foreldrar Gísli Eyjólfsson kennari og skáld á Ísafirði og k.h. Rósa Björnsdóttir. Missti ungur föður sinn og ólst upp í Borgarfirði. Læri söðlasmíði. Bóndi á Hofstöðum í Hálsasveit 1898-1921. ,,Skáldmæltur nokkuð, skemmtinn og orðhagur í viðræðum." (Borgf. æviskrár II, bls. 280.)

Eyjólfur Gíslason Hofstöðum, Borg. höfundur

Lausavísur
Að spila um aura er spjátrung hætt
Betra er að falla í fúlann pitt
Bilar heilsa lengist leið
Blikar sól við Borgarfjörð
Einn er latur annar þrár
Eins og þjófar eða bófar verstu
Heldur minnkar heyrn og sýn
Skyldi ei vera skaðlaust tál