Sigurður Norland, Hindisvík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Norland, Hindisvík 1885–1971

53 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hindisvík á Vatnsnesi Hún. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi og bjó í Hindisvík.

Sigurður Norland, Hindisvík höfundur

Lausavísur
á ég hrossin góð
Blóm í haga gullin gljá
Bráðum kemur harpa í varpa með vorið
Bráðum sneiðist byggðin hér
Dauða sanda andar á
Ef þú svarta eignast dróg
Ei er von að óskabörnin
Einn þá ég um óbyggð fer
Eyjafjalla er að sjá
Ég hef kvæði kveðið hér
Ég vil fá mér flöskukoss
Fagurbúna bjarta vík
Flogum brennur Hekla há
Frauður kvikur hendist hátt
Fyrir löngu leit ég hérna
Gamli Þórðarhöfði hár
Gramur hvetur Köldu kinn
Hér er friður hér er skjól
Hrósa sveigar mættu menn
Hvetur blíða margir menn
Hygg ég frelsi miklu meira
I have been in Aberdeen
Kyrrist vetrargjólan en fjólan in fríða
Landi þjóðin bindur bönd
Long ago a song I sang
Málmey þér við hægri hlið
Meðan átti þessi þjóð
Menn aðgreindu kvæði og óbundið mál
Rímlaust kvæði að réttum sið
Ræður handa lýðum landa
She is fine as morn in May
Sjaldan bíða breka gjöld
Sléttubandaháttur hýr
Sverða gramir finna fund
Svo er nafnið kvæði kært
Treystum Drottni umfram allt
Um þig bjartur ljómi leikur
Uxahryggir eru leið
Út á Vatnsnes er ég kominn
Útlaganna óðal sést
Valdi stað með víðsýn fríða
Vorið heillar alla að kalla sem kunna
Það er sjálfsagt ár
Það má kalla undur að
Þar hátt upp á hamri er reynir
Þeir sem áttu engan vin
Þeir sem geta ekki ort
Þingið kannar þjóðarföng
Þó að öðrum þjóðum helsi
Þráði loft og þurfti loft
Þura í Garði er klúryrt kind
Þú ert drottning Drangey fræg
Þú ert fögur Akureyri