Sigurður Arnþórsson prestur á Mælifelli | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Arnþórsson prestur á Mælifelli 1798–1866

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Hrappsstöðum í Kræklingahlíð, Eyf. Foreldrar Arnþór Geirmundsson b. á Hrappsstöðum, og k.h. Jóhanna Guðmundsdóttir. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1826. Bóndi á Sjávarborg 1844-1848. Prestur á Mælifelli 1851-1866 en fyrst aðstoðarprestur þar frá 1848. Heimildi: Skagf. æviskrár 1850-1890, I, bls. 216-217.

Sigurður Arnþórsson prestur á Mælifelli höfundur

Lausavísa
Finnast ekki fljóðin mörg