Páll Pálsson frá Knappsstöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Páll Pálsson frá Knappsstöðum 1837–1871

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur í Miðdal í Árnessýslu. Foreldrar Séra Páll Tómasson og k.h. María Jóakimsdóttir. Ólst upp á Knappsstöðum í Stíflu og bjó þar tæpt ár. Drukknaði af hákarlaskipi úr Hraunakróki í apríl 1871. Greindur maður og glaðsinna og hagmæltur í besta lagi. Heimild: Skagf. æviskrár 1850-1890, I, bls. 200.)

Páll Pálsson frá Knappsstöðum höfundur

Lausavísur
Arkar karlinn út í fjós
Hátt þó klingi í heimsins hvoft
Spretta fíblar fróni á
Tíðum hitti ég hýra snót
Þar er kelda þar er grjót