Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorleifur Þorleifsson, Siglunesi 1837–1912

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Siglunesi og bóndi þar 1860-1883 og 1888-1899, hinn þriðji í röð alnafna og langfeðga þar. Foreldrar Þorleifur Þorleifsson og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Lengi hákarlaformaður. (Frá Hvanndölum til Úlfsdala I, bls. 322.)

Þorleifur Þorleifsson, Siglunesi höfundur

Lausavísur
Austan kaldinn á oss blés
Djarft þá glæðist dagurinn
Hart þó sprangi vífa val
Hirðir kýr og kindurnar
Hörkuspar á hyggni linur
Sjómenn fá á hrygginn hrís
Yðar frú er ýtum kunn
Þorleif gjörum finna í fjörum
Þó að bát um birtings rann
Örfagerinn aldraði