Æri-Tobbi -Þorbjörn Þórðarsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Æri-Tobbi -Þorbjörn Þórðarsson f. 1600

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Um ævi hans og búsetu er fátt vitað en hann virðist hafa dvalist mest sunnanlands og vestan og starfað að járnsmíðum. Talsvert hefur varðveist af undarlegum vísum og kviðlingum sem reynst hafa lífseigar.

Æri-Tobbi -Þorbjörn Þórðarsson höfundur

Lausavísur
Argarasargara úrarum
Finnst þú Tobbi fyrðum hjá
Hagara gagara hundsins bupp
Högtum bögtum tötrum tökum tönnum gapti
Smátt vill ganga smíðið á
Umbrum brumbur og ambrum bramb og axindæla
Umbrum bumbrum bara kross
Veit ég víst hvar vaðið er
Þambara vambara þeysingssprettir
Þótt fluttur sé ég á flæði sker
Ævin teygist eins og spjör