Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Theodóra Thoroddsen 1863–1954

86 LAUSAVÍSUR
Fædd að Kvennabrekku í Dölum og ólst þar upp. Giftist Skúla Thoroddsen alþingismanni og ritstjóra. Þau bjuggu lengst af á Bessastöðum og Reykjavík. Eftir hana liggja margvíslegur kveðskapur.

Theodóra Thoroddsen höfundur

Lausavísur
Að eiga góða og glaða lund
Að sér draga dimman fer
Augun gerast vot og veik
Augun þreyttu eftir þér
Á lífsins fjalli er færð ógreið
Bakkus kóngur kann það lag
Beri þig flaumið fram um vað
Bikar nautna ég bar í munn
Bjart er skúraskinið þá
Ef ég fyndi og festi mund
Ef hann heimur ygglir sig
Einhvers staðar fyrir austan sól
Ekki drakk ég áfengt vín
Engin bönd ég á mér finn
Enginn festi á fisi mund
Er á þrotum þolið mitt
Ég hef litið ungan svein
Ég hjara svona og hugsa ei neitt
Ég mun reyna að þegja um það
Ég þrái að leika lausu við
Fannaslæðum foldin mín
Fannst mér stundum flókin mál
Fátt og smátt eitt ég hefg átt
Fýkur í skjólin skerpast hret
Förlast máttur fót og hönd
Gegnum brim og báruher
Geiglaus lífs um grýttan stíg
Gleðin felur gullin sín
Gleðisjóinn geyst ég fer
Glugginn minn er geislahýr
Gömul hrukkótt kreppt og köld
Hafðu kerling hljótt um þig
Held ég litla harmabót
Helja sló og hauður fól
Héðan vil ég flýta för
Hirði ég síst þó sæng sé rök
Hugans annál enginn veit
Hvert ég stefni hirði ég ei
Hvert í áttir er ég lít
Höndin titrar hrukkast brár
Í aftanljóma eygló skín
Í heiminum er margt til meins
Í veröldinni virðist mér
Kári suðar Sólin hlær
Kyssir geislinn grund og hól
Leiðast tvö og lundurinn
Leita margir langt um kring
Léleg gengur lukkan mín
List er það líka að vinna
List er það líka að vinna
List er það líka að vinna
Lífið allt þótt mæddi mig
Lífið ef þig leikur grátt
Lífinu er til lítils eytt
Læraspildan lausgróin
Mér hefur gatan grýtt og brött
Mig hefur lífið látið dreymt
Milli heima byggir brú
Mitt var starfið hér í heim
Nokkrir æpa og hafa hátt
Nú skal halda á hálan sjá
Oft það skemmtir augum tveim
Oftast svellin örlaga
Sitt af hverju öfugt er
Skvettist væta úr skýjalind
Sýni lífið seyrða brá
Upp til sveita íslenskt mál
Út í vorsins alfögnuð
Vaknar allt af vetrarblund
Verða má að vanginn þinn
Við erum ungar allar
Yfir svalkallt sævardjúp
Það á svo margur maður bágt
Það er að síga mók á mig
Þar er siglt á silfurbát
Þegar angur að mér fer
Þegar landsins þorna mið
Þeir hafa ekki inn úr hári manns
Þeir sem eiga Óðins mál
Þeir sem elska hörpuhljóm
Þótt augun spjallimofur lágt
Þótt ég gangi grýttan veg
Þótt mig síðar þorsti og svengd
Þótt sumra virðist glöð og greið
Þreytu og sorg með þögn ég tek
Þú hefur siglt um sollinn ál