Guðrún Sigríður Jónsdóttir Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðrún Sigríður Jónsdóttir Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 1864–1949

TVÆR LAUSAVÍSUR
Guðrún Sigríður Jónsdóttir var fædd í Geitavíkurhjáleigu í Borgarfirði eystra, húsfreyja á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, síðar í Reykjavík. (Ættir Austfirðinga, bls. 431 og 997). Foreldrar: Jón Magnússon bóndi í Geitavíkurhjáleigu og kona hans Margrét Pétursdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 431 og 1079).

Guðrún Sigríður Jónsdóttir Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá höfundur

Lausavísur
Bið ég Drottinn blessi þig
Ó þú Kristján elsku niðji