Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gestur Einarsson á Hæli 1880–1918

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hæli í Hreppum og bóndi þar. Einn helsti forgöngumaður um stofnun flokks Óháðra bænda sem varð vísir að Framsóknarflokknum. Heimild: Hver er maðurinn, bls. 177.

Gestur Einarsson á Hæli höfundur

Lausavísur
Ekkert Fríða aumt má sjá
Gefur og tekur gjafarinn
Meyjarkoss er mesta hnoss
Oft er skrykkjótt lífsins leið
Yfir svikum Bogi býr
Þorleifur vill eignast allt