Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis 1886–1964

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Auðkúlu í Svínadal, Hún. Foreldrar Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. Bóndi á Sneis í Laxárdal, Hún. Fluttist suður 1938 og gerðist verkamaður, síðast í Kópavogi. (Víkingalækjarætt III, bls. 208.)

Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis höfundur

Lausavísur
Aðferðin var afar fín
Allt mitt líf ég átti þrá
Auðvaldinu eykur tjón
Autt ei getur fundið fet
Ekki verður á því stans
Enginn þokki eða trú
Eygló skyggnir skýjabök
Glasi lyfti glúpnar önd
Margt ég bralla á mínum Spak
Minja hringum mæla fer
Ókunnugur um mig spyr
Óska ég að alla stund
Sól frá dregur sorta ský
Vaka í austri veðrin há
Veiti þér Guð og góðir menn
Þráfalt gerir þankasstrik
Öls ef kollur áttu til