Frímann Guðmundsson kennari á Kjalarlandi á Skagaströnd | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Frímann Guðmundsson kennari á Kjalarlandi á Skagaströnd 1828–1904

EIN LAUSAVÍSA
Frímann Guðmundsson var fæddur í Hafursstaðakoti á Skagaströnd, kennari á Kjalarlandi á Skagaströnd. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 322; Kennaratal á Íslandi I, bls. 148; Mannaferðir og fornar slóðir, bls. 103-123; Úr djúpi þagnarinnar, bls. 25-31; Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur I, bls. 102-103). Foreldrar: Guðmundur Einarsson bóndi á Bergsstöðum í Hallárdal og kona hans Guðrún Þorleifsdóttir. (Hjónin Jakob Lárusson Bergstað og Guðný Ragnhildur Hjartardóttir frá Litla-Enni á Blönduósi, bls. 59-62; Mannaferðir og fornar slóðir, bls. 103-105).

Frímann Guðmundsson kennari á Kjalarlandi á Skagaströnd höfundur

Lausavísa
Bærinn heiti af húmi fékk