Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri 1878–1968

59 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Finnsstöðum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu og jafnan við þann bæ kenndur. Foreldrar Árni Geirhjörtur Kristjánsson og k.h. Bóthildur Einarsdóttir. Hann bjó á ýmsum stöðum í Ljósavatnshreppi framan af ævi, þó lengst á Vatnsenda. Fluttist til Akureyrar 1933.

Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri höfundur

Lausavísur
Að mér setja illan geig
Af öðrum konum eflaust ber hún
Aldrei hef ég að því gáð
Alvöru það mér er mál
Annt þér virðist enn um mig
Ár og síð og alla tíð
Bætt ég get ei brotna kerið
Ekki er Þuru orðið gaman
Ég hef lifað gaman grátt
Fáir koma að finna mig
Fátt ég veit en færra skil
Fátt hef ég í fréttum að segja
Fátt mér ganga vill í vil
Fjarri er mér að fella einn staf
Fyrst að gatan er nú auð
Gott er að eiga góða að
Greiða þinn ég mikils met
Grýla kætti Einar ei
Henni er kynntist fljótt ég fann
Heyrðu gjalla af munni mér
Heyrnin mín er heldur sljó
Hugann þangað líða læt
Hvað margir þekkja Þuru í Garði
Illan spunnu örlögin
Í lífinu hef ég löngum hér
Kalda fætur hungruð hjörð
Látið hef ég liggja kjurt
Leiðist mér að lifa hér
Lét ég áður ljóðin flakka
Léttur í spori laus við rugl
Lifir fólk og leikur sér
Listfengur og lítur hátt
Marga fórn þú færðist mér
Margt hefur guð minn gefið mér
Mér það stóra lán var léð
Mig sem allar drósir dá
Minnka skuldir munu þá
Mitt er laskað ljóðafley
Mjög er raun á minni leið
Mörgum gerist lífið leitt
Norðra bakka kólguklakkar
Nú er fögur sólarsýn
Nyrðra síga svartar brýr
Oft mér við því hugur hraus
Sunnarblær og heiði hátt
Tæpast hefði ég trúað því
Um mig fellur hugarhrelling
Valtir fætur bogið bak
Vel mér þóknast Þuru tal
Við mig talar enginn orð
Við skulum ekki vera góð
Viktaðu ketið vinurinn
Vorfuglanna vængjablak
Vorsins andar blíður blær
Yndis nýt ég enn um stund
Þegar sorgin þjakar mest
Þetta er nú þökkin mín
Þótt ég fari í þetta sinn
Ætti ég að yrkja um þig