Einar Jónsson Hjalla, Hjaltastaðahreppi. Múl. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Jónsson Hjalla, Hjaltastaðahreppi. Múl. 1802–1860

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Varmavatnshólum í Öxnadal. Vinnumaður á Flugumýri í Skagafirði. Fór tvítugur að Skeggjastöðum í Jökuldal 1823. Heimild: Vísnasafn Sig. Gíslasonar

Einar Jónsson Hjalla, Hjaltastaðahreppi. Múl. höfundur

Lausavísur
Af þvi ég ber hjarta heitt
Farðu að sofa Sigurður
Gvendur byrstur áfram óð
Hárbjartur með hýra kinn
Hvernig sem að högum fer
Liljan bauga líti á
Loðmundar er fjörður framan
Makka ljón og malpoki
Svona er mitt sinni kalt
Þú ert að vefa þráðardúk