Eiríkur Einarsson Réttarholti í Reykjavík, | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Einarsson Réttarholti í Reykjavík, 1891–1973

NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Eiríkur Einarsson (1891-1973), fæddur í Suður-Hvammi í Mýrdal, bóndi á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, síðar í Réttarholti í Reykjavík. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 231-232; Vestur-Skaftfellsk ljóð, bls. 121). Foreldrar: Einar Þorsteinsson bóndi í Suður-Hvammi og kona hans Ingveldur Eiríksdóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 225-226 og II, bls. 252).

Eiríkur Einarsson Réttarholti í Reykjavík, höfundur

Lausavísur
Á sér rætur ýlustrá
Esja brunar yfir dröfn
Eykur birtu bræðir snjó
Fagrar listir ljóð og sögn
Fer mér nú að förlast sýn
Hauður allt er hulið snjó
Lifir von í vetrarhríð
Nú er andað hennar hlaup
Nú skal hætta ljóðaleik
Oft er þungbær andans kvöl
Okkar fundum fækkar nú
Sæktu fram með dáð og dug
Taka gefa týna fá
Tölur eru táknmynd sjóða
Vorið bjarta vekur líf
Vorsins bjartar vekur
Yndisleikinn ástarbál
Það er viðkvæmt vandamál
Ögur Hagi Oddi Borg