Bjarni Pálsson Leyningi í Saurbæjarhreppi, Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Pálsson Leyningi í Saurbæjarhreppi, Eyf. 1839–1921

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Bjarni Pálsson var fæddur í Hólum í Saurbæjarhreppi, bóndi í Leyningi í Saurbæjarhreppi. (Byggðir Eyjafjarðar 1990, II, bls. 858; Eyfirskar ættir II, bls. 102). Foreldrar: Páll Bjarnason bóndi í Leyningi og fyrri kona hans Sigríður Randversdóttir. (Skagfirskar æviskrár 1850-1890, V, bls. 242-243; Eyfirskar ættir II, bls. 94-102 og 158-163).

Bjarni Pálsson Leyningi í Saurbæjarhreppi, Eyf. höfundur

Lausavísur
Að mér stefnir auðna órík
Auðnuhjólið ég með sann
Á mig kemur rokna rögg
Forsjá nýta finnur hér
Fönguð griðin hverfa hér
Haustið bætti úr högum manns
Kulda þýður blendinn blær
Margt ber mig í sinni sár
Nýtt mig stangar nauða horf
Stafrof vantar stálaver
Veturinn blíður virtist fyrst
Þar að hyggja mest ég má
Þetta líf má þrálátt kalla