Hallur Engilbert Magnússon smiður í Winnipeg | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallur Engilbert Magnússon smiður í Winnipeg 1876–1961

FIMM LAUSAVÍSUR
Hallur Engilbert Magnússon (1876-1961), fæddur á Sauðárkróki, húsmaður á Búðareyri í Seyðisfirði, síðar smiður í Winnipeg í Manitoba, Kanada, síðast verslunarmaður í Seattle í Washingtonfylki, Bandaríkjunum. (Vesturfaraskrá, bls. 47; Vestur-íslenzkar æviskrár IV, bls. 247-249; Minningarrit íslenzkra hermanna, bls. 180; Lögberg-Heimskringla 4. maí 1961; Aldrei gleymist Austurland, bls. 363). Foreldrar: Magnús Sölvason Olson smiður í Fjarðaröldu í Seyðisfirði, síðast á Point Roberts í Washingtonfylki, Bandaríkjunum, og barnsmóðir hans Ragnhildur Grímsdóttir vinnukona á Sauðárkróki. (Vesturfaraskrá, bls. 49; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1925, bls. 46).

Hallur Engilbert Magnússon smiður í Winnipeg höfundur

Lausavísur
Gjörvöll fjandans fylli svín
Illa þjónar landi og lýð
Innan þurrkur og utanbleyta
Veröldin hefu rsvo við mig skipt
Það var indæl aftan stund