Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi 1648–1728

21 LAUSAVÍSA
Vigfús Jónsson frá Leirulæk á Mýrum, f. um 1648, d. 1728, er kunnastur undir nafn inu Leirulækjar-Fúsi. Hann var sonur séra Jóns Ormssonar að Kvennabrekku, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Kom snemma.í Ijós, aS hann var vel viti borinn, gæddur ótvíræðri skáldgáfu, en illorður og hrekkjóttur. Fjölkunnugur var hann talinn, og ganga af honum margar sögur, sem víða má finna í þjóðsagnaritum.

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi höfundur

Lausavísa
Bjarnafjörður er sudda sveit
Breiðavík er bannsett hrak
Ég sting mér niður og steypi af dás
Faðir þinn var furðu hvinn
Hríslan lamdi beran búk
Húsmóðir nú má heita
Inn ég bar svo hægt á herðum
Í Steingríms vestur fór ég fjörð
Kollu ber ég hægt á herðum
Laxárdalur er lasta sveit
Mikið tek ég mér í fang
Nótt á Hóli sal ég Svans
Sat þar inni Simbi og Björn
Skömmin hefur skammlegt orf
Varastu þegar vits er gætt
Vertu aldrei ósigandi á ævi þinni
Þó ég brúsi bjórum hjá
Þótt þú ljúgir mér í mein
Þú sem gafst oss þessa skál
Ævi stirða átti ég þá
Öllum ber að óska góðs