Karl Sigtryggsson verkamaður á Húsavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Karl Sigtryggsson verkamaður á Húsavík 1896–1966

TVÆR LAUSAVÍSUR
Karl Sigtryggsson fæddist á Íbishóli í Bárðardal í Suður Þingeyjasýslu, sonur Sigtryggs Ágústssonar og Bjargar Pétursdóttur. Ólst hann upp í Fnjóskadal en var lengst af verkamaður á Húsavík. Var hann þekktur undir nafninu Kalli rauði.

Karl Sigtryggsson verkamaður á Húsavík höfundur

Lausavísur
Okkar tignu fríðu fjöll
Tók ég far með fimmmenningum