Magnús Jónsson Bólu í Blönduhlíð, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Jónsson Bólu í Blönduhlíð, Skag. 1831–1888

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð. Foreldrar Jón Guðmundsson b. þar o.v., og k.h. Margrét Magnúsdóttir. Bóndi á nokkrum bæjum í Blönduhlíð, síðast í Bólu 1881-1888. Kona hans var Guðrún Hallsdóttir og þau hjón bæði góðir hagyrðingar. Dótturdóttir þeirra var Ólína Jónasdóttir skáldkona. Heimild: Skagf. æviskrár 1850-1890, VI, bls. 231-233.

Magnús Jónsson Bólu í Blönduhlíð, Skag. höfundur

Lausavísur
Gleðin þýða þokast frá
Greinist Hringur góðhestur
Haustið líður að og enn
Voðagrjót og vatnaföll