Hallvarður Hallsson, Horni. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallvarður Hallsson, Horni. 1723–1799

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur um 1723. Sonur Halls Erlendssonar er síðast bjó á Horni. Sumir eigna Hallvarði Bárðarrímu en það er óvíst. Sjá Hallvarð Jónsson í vísnagrunninum. Hugsanlega er um að ræða sama mann, en Hallvarður þessi mun hafa búið í Skjaldarbjarnavík eins og sagt er um Hallvarð Jónsson

Hallvarður Hallsson, Horni. höfundur

Lausavísur
Hallgríms sálma liðug ljóð
Lukka háa heims um tún
Okkur bræður undan rak