Ólafur Sigfússon, Forsæludal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Sigfússon, Forsæludal 1920–1986

36 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Forsæludal Hún. Foreldrar Sigfús Jónsson og Sigríður Ólafsdóttir í Forsæludal. Bóndi í Forsæludal. Kunnur hagyrðingur. Drukknaði í Mjóavatni á Auðkúluheiði 6. júlí 1986. (Húnavaka 1987, bls. 174.)

Ólafur Sigfússon, Forsæludal höfundur

Lausavísur
Andinn seiðir alt sem lifir
Bændur landsins hrutu um margar hrjónur
Djarft mig eggjar að ég finn
Ef til fulls það yrði reynt
Enga ber ég hlekki um háls
Engin mun þig öflug trú
Enginn breytir grjóti í gull
Ég hef fundi átt í dag
Faðmlög stíf við frost og snjó
Fallega á glösin gljár
Fáks ég latur fóta nýt
Getirðu sungið gleðilag
Glatast hylli tapast trú
Heiðrúnardropa drukku Æsirnir forðum
Heyrt og séð er svana flug
Honum mundi blása byr
Jörðin gránuð glottir ber
Kannske er það aðeins heimska tóm
Létt sé geðið lundin ör
Létt við drauma ljúfan yl
Létt þær ginna grunna menn
Ljótt ég þetta meta má
Lund ver dátt við braga bras
Mörgum við þá reiknings raun
Olla verður ekki að því
Uppi hilla sífellt sá
Vandann svera vaxinn finn
Verð ég oft í lífsins leik
Víðar leiðir andinn á
Yndi finn ég alls staðar
Ýmsir glíma enn við stöku
Þeir bora og grafa hér um Húnaþing
Þéttast ísa þykkar bendur
Þrauta leiðir þokast fjær
Þrek og gengi þróast enn
Öll er þróun á þá hlið