Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjörleifur Kristinsson Gilsbakka, Skag. 1918–1992

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Borgargerði í Norðurárdal. Foreldrar: Kristinn Jóhannsson og kona hans Aldís Sveinsdóttir. Fluttist í Gilsbakka 11 ára gamall og átti þar heima síðan. Bóndi á Gilsbakka frá 1973 til æviloka. Ókvæntur.

Hjörleifur Kristinsson Gilsbakka, Skag. höfundur

Lausavísur
Birtist drengjum drottins mynd
Dags er glæta þrotin þá
Deginum seinkar myrkrið er meira en nægt
Dropa víns ég ekki á
Ellifárið oftast þó
Leikur ekki lipran gang
Þegar byljir bresta á