Jóhannes Halldórsson Húnfjörð, Brownbyggð Kanada | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Halldórsson Húnfjörð, Brownbyggð Kanada f. 1884

TÓLF LAUSAVÍSUR
Jóhannes Halldórsson Húnfjörð var fæddur í Stóradal í Svínavatnshreppi, vinnumaður í Engihlíð í Langadal, síðar landbúnaðarverkamaður í Brownbyggð í Manitoba, Kanada. (Vesturfaraskrá, bls. 237; Vestur-íslenzkar æviskrár II, bls. 111-112; Our 1-6 Heritage, bls. 195-196; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1939, bls. 71-72). Foreldrar: Halldór Sæmundsson bóndi á Mosfelli í Svínadal, síðar í Baldurshaga í Árnesbyggð í Manitoba, Kanada, og fyrri kona hans Guðrún Illugadóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 229; The Point and Beyond, bls. 194; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1928, bls. 67-68). Hann sendi frá sér kvæðabókina ÓMAR árið 1938.

Jóhannes Halldórsson Húnfjörð, Brownbyggð Kanada höfundur

Lausavísur
Eiturnornin ærið forn í skapi
Foldin skrýðast fer á ný
Heims í ærið hörðum skóla
Löngum töfra litfríð mig
Mér ei spilla myndir þú
Sannra vina handtök hlý
Sástu ei það sama og ég
Skyrtan mín er skolli ljót og skarni drifin
Úthýst var mér enn á ný
Villtur sollur velsæmd hrekur
Vorsins hristi í værðarský
Ættar fylgdi arfur mér